Grunntónar Rauðvínssalami-Tommasi eru rauðvín og hvítlaukur. Ásamt því höfum við bætt við nokkrum vel völdum kryddtegundum sem gefa pylsunni einstakt bragð. Líkt og með allar kjötvörur okkar er Rauðvínssalami–Tommasi þurrverkuð með hefðbundinni ítalskri aðferð. Þannig næst fram fullkomin áferð og bragð án allra aukaefna og ofnæmisvalda. Ítalskt handverk eins og það gerist best.
Sölustaðir: Fisk kompaní, Fjarðarkaup, Frú Lauga, Gott og blessað, Hagkaup, Krónan, Melabúðin, Sandholt, Villt og alið