SALAME TOSCANO

Tariello Rauðvíns salami er bragðbætt með  svörtum piparkornum og Ripasso rauðvíni frá Zenato og vann til gullverðlauna á Matarhátíðinni á Hvanneyri árið 2019 þar sem keppt var um íslandsmeistaratitilinn í matarhandverki. 

 

Grunntónar Rauðvínssalami-Zenato eru rauðvín og hvítlaukur. Ásamt því höfum við bætt við nokkrum vel völdum krydd tegundum sem gefa pylsunni einstakt bragð. Líkt og með allar kjötvörur okkar er Rauðvínssalami þurrverkuð með hefðbundinni ítalskri aðferð. Þannig næst fram fullkomin áferð og bragð án allra aukaefna og ofnæmisvalda. Ítalskt handverk eins og það gerist best.

 

Sölustaðir:  , , , , , ,

Category: