Lonza

Lonza er ítalskt heiti á kryddlegnum og þurrkuðum svínahrygg.   Krydd- og þurrkferlið getur tekið  allt að 6 mánuði. Lonza er mildur og bragðgóður veislumatur og  hentar einstaklega vel sem forréttur, gjarnan einnig með ostum og melónu.

Þessi vara er ekki alltaf til og er aðallega framleidd eftir sérpöntun  fyrir veitingastaði og verslanir.

Sales Points:  Mela Shop

Category: