Guanciale

Guanciale er þurrverkuð kjötvara framleidd úr svínakinn, kryddað með ólíkum kryddjurtum, anís og einiberjum. Það hentar einkar vel til steikingar enda mjög hitaþolið. Þegar guanciale er steikt verður fitan stökk og gefur mikið og gott kryddbragð. Guanciale er meðal annars frábært sem grunnhráefni í hefðbundna ítalska rétti á borð við Carbonara og Amatriciana.

Category: