Callipo Túnfiskur

Callipo er sennilega þekktasta nafnið í framleiðslu á gæða túnfisk á Ítalíu – við erum að tala um sælkeravörur. Þeir eru með heil og sérvalin flök af túnfisk bæði í lífrænni ólífuolíu og í vatni í glerkrukkum. Túnfiskurinn inniheldur minna en 1% af fitu og þykir hann ákaflega hollur og próteinríkur.

 

Sölustaðir, , , ,

 

Category: