Mezzi Paccheri con Spezzatino

400gr Mezzi Paccheri
500gr Spezzatino/Gúllas
2stk Laukar
2stk Hvítlauksrif
1stk Negulnagli
Rósmarín
2stk Lárviðarlauf
1dl Rauðvín
4dl Vatn
1msk. Tómatpúrre
Ólífuolía, Salt og Pipar

  • Saxið laukinn og hvítlaukinn smátt, steikið við lágan hita í smá olíu í nokkrar mínútur, bætið í kjötinu og steikið þangað til það er orðið aðeins brúnað.
  • Bætið í vatninu og síðan negulnaglanum ásamt smá af rósmarín, lárviðarlaufunum, tómatpúrre, salti og pipar.
  • Látið sósuna malla saman við lágan hita í u.þ.b. einn og hálfan tíma með lokið á, hrærið í af og til.
  • Þegar pastað er tilbúið, hellið af vatninu og blandið saman við sósuna í stóru íláti.
  • Berið fram.

Buon appetito!

No Comments

Post A Comment