Velkomin til Tariello Fáðu besta gæðamatinn Við bjóðum upp á gæðaefni sem nær yfir margar tegundir af máltíðum: mat, kjöti, grænmeti, núðlum osfrv.
Njóttu góðra gæða

Um Salami

Salamigerð á sér langa sögu í matarhefð ítala. Á bak við salami Tariello býr þekking og handverk. Salamipylsur Tariello eru unnar úr 100% íslensku kjöti, aukaefni eru í algeru lágmarki og í sumum tilfellum engin, sem gerir salami pylsurnar einstakar á íslenskum markaði. Við framleiðsluna er notast við þurrverkun og náttúrulega gerjun. Því getur ferlið tekið allt frá 2 til 4 mánuðum frá byrjun til enda.

Njóttu góðra gæða

Fyrir frekari upplýsingar:

Þegar notast er við þurrverkun skiptir rétt tegund myglu höfuðmáli en myglan sér til þess að mynda vörn gegn óvinveittum bakteríum og óæskilegum tegundum af myglu. Að notast við myglu í matargerð er aldagömul aðferð við osta- og pylsugerð. Það tekur um 2-3 daga fyrir myglu að byrja að myndast á yfirborði pylsunnar. Mygla er lykilatriði við þurrverkun en hún t.d. hjálpar til við að halda réttu rakastigi þannig að þurrktíminn haldist jafn og langur sem síðan gefur mun betra og dýpra bragð.

Vinsælt

Vörur okkar

Hafðu samband við okkur til að fá frekari upplýsingar og aðstoð.

Contact us for more information and help.

Njóttu góðra gæða

Fljótlegri leiðir

Það eru til mun fljótvirkari aðferðir til að verka salami og ógrynni af aukaefnum til að hraða ferlinu en við kjósum frekar að fara lengri leiðina sem útheimtir meiri þolinmæði en gefur að okkar mati mun betri gæði og bragð.

Verðlaun

Þess má geta að Tariello vann til gullverðlauna fyrir Rauðvínssalami-Tommasi, á Matarhátíðinni á Hvanneyri árið 2019 þar sem keppt var um íslandsmeistaratitilinn í matarhandverki.

Fáðu nýjar uppfærslur

Við erum alltaf hér

    Fréttabréfið okkar

    Gerast áskrifandi að okkur

    Gerast áskrifandi að okkur

    Gerast áskrifandi að fréttabréfinu okkar til að verða vakandi fyrir nýjum útgáfum okkar. Fáðu líka tilkynningar um bloggin okkar.

    Gerast áskrifandi að fréttabréfinu okkar til að verða vakandi fyrir nýjum útgáfum okkar. Fáðu líka tilkynningar um bloggin okkar.
    168

    Meðlimir